Auðsholt í Ölfusi og Auðsholt í Hrunamannahreppi.

Um sitthvort Auðsholtið er að ræða þó ekki virðist gerður greinamunur í fréttaumfjöllun. Annað við Ölfusá og hitt við Hvítá. Þá ætti nú vera tilefni til gerð sérstakrar þáttaraðar um hegðun leigutaka Stóru-Laxár á svæðinu sem ekki er til fyrirmyndar. Þegar öllu er á botninn hvolft snýst þetta alls ekki um vernd laxastofnsins heldur aðeins um peninga auðmanna. Þá ættu þeir aðilar sem vilja láta sig málið varða skoða hvað gerst hefur mörg undanfarin ár með minnkandi sókn í laxinn og samhenginu þar. Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur verið duglegur við að benda á þetta en hans athugasemdir virðat ekki hafa náð inn í klúbb auðmannanna.


mbl.is Færri net í Ölfusá – „Sigur fyrir laxinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júlí 2025

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 62
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 131292

Annað

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband