Litla-Laxá útundan.

Þessi úrskurður sýnir svart á hvítu þjónkun við auðmenn sem vilja fá að ráðskast með aðra og stunda sinn bissness á kostnað annarra. Mikill misskilningur að halda að þessum Mammonspúkum sé svo annt um náttúruna, hvers vegna eru þeir þá að kvelja fiskinn ? Nei þetta snýst bara um peninga og ekkert annað. En ef þau rök eiga að halda að uppruni vatnsins eigi að ráða hvar ósmörkin eru eins og niðurstaða nefndarinnar er, hvar er þá ós Litlu-Laxár ? Þessar þrjár ár, Hvítá, Litla- Laxá og Stóra-Laxá renna samhliða niður fyrir Iðubrú en Litla-Laxá fær enga hlutdeild í ósinum að mati nefndarinnar. Hún ætti samt samkvæmt þeim rökum sem beitt er við úrskurðinn að eiga miðjuna. En menn verða bara ekki endilega mjög gáfaðir við að ljúka langskólanámi, margir ómenntaðir Bakkabræðurnir hafa nú stigið meira í vitið.


mbl.is Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. júlí 2025

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 41
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 131058

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband