14.8.2025 | 11:13
Skiptir það máli hvað bítur á ?
Prikveiðimenn sleppa hvort eð er öllu, skiptir þá nokkru máli hvort það er fiskur eða fugl sem bítur á, eða jafnvel minnkur ? Prikveiðimenn ættu kannski betur að fá að veiða í kerjunum hjá fiskeldisfyrirtækjunum og láta þá sem vilja nýta þau hlunnindi sem villti laxinn er í friði. Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur heldur betur sýnt fram á að þessi veiða og sleppa friðun gengur þvert á það sem henni var ætlað.
![]() |
Þetta er hræðilegt ástand |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2025 | 11:04
Duty free okurverð.
Væri ekki nær að bjóða raunverulegt Duty free verð frekar en að eyða peningum í þessa firru ? Nú er svo komið að maður strunsar í gegn með hestasvip og snertir ekki á nokkru þarna vegna okurs.
![]() |
Ísjakar og íslenskt úrval á flugvellinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. ágúst 2025
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 67
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 457
- Frá upphafi: 132120
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 321
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar