21.8.2025 | 11:14
Hvað hefði nýtt kostað ?
Hefði ekki verið billegra að byggja bara nýtt ? Þó að mér læðist grunur þá veit ég það ekki fyrir víst enda ekki sprenglærður í fjármálafræðum frá þessum skóla. En vel finnst mér í lagt undir húsnæði til að unga út rasslærðum spekingum.
![]() |
Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2025 | 11:08
Grafið eftir mynt.
Kannski hefur greyið bara misskilið þetta tal um að grafa eftir rafmynt og tekið þetta í myndlíkingu. Þess vegna hefur hann mætt með gröfu í bankann. Svo er hitt athugunar vert, hvers vegna er ekki jafnbrotlegt að bankarnir stundi svik og pretti og ræni sparifjáreigendur með blekkingum eins og að gröfukarlar (og kerlingar) grafi eftir smá skotsilfri í hraðbönkunum ?
![]() |
Kröfu um gæsluvarðhald hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. ágúst 2025
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 66
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 416
- Frá upphafi: 132580
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 341
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar