6.8.2025 | 12:18
Fuglafóður.
Jón Kristjánsson er skeleggur á sínu sviði og ætti að taka meira mark á honum en hinum sjálfskipuðu sérfræðingum auðmanna sem dunda sér við að leika sér að matnum og sleppa honum svo í dauðateygjunum. Dýraníðingarnir skilja bráðina eftir oftar en ekki svo örmagna að fugl á greiða leið að því að ljúka verkinu og gera sér veislu úr. Þetta má sjá árbökkum þar sem bráðinni er sleppt eftir að henni hefur verið strokið eins og kettlingum og montmyndatökum lokið. Einhverjar aðrar breytur valda breytilegri stofnstærð og Jón hefur áður bent á samhengi í því sambandi.
![]() |
Segir árangurslaust að veiða og sleppa laxi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 6. ágúst 2025
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 41
- Sl. sólarhring: 136
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 131656
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar