Hirðið skúrkana

Vill ekki einhver góður maður innan stjórnsýslunnar sem hefur verið í sambandi við Hollendinga og Breta út af málinu benda Darling og Brown á að sækja þetta til Björgólfs T. og þeirra sem settu allt í rúst hér? Á meðan þessir menn leggja sig alla fram við að sverta mannorð almennings á Íslandi veita þeir skúrkunum dvalarleyfi og skjól í Bretlandi. Ég bendi á að allmargir þeirra sem voru gerendur í hruninu eru skráðir til heimilis í Bretlandi, þar á meðal Björgólfur T.  Vill ekki Darling og Brown bara loka hann inni þar til hann bendir á hvar peningarnir eru? Hann er er í þeirra lögsögu.
mbl.is Bretar leita til ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Hárrétt hjá þér, tvískinnungur þessar kúgunarþjóða er alger.

Auðvitað á að frysta eignir þessara manna strax !!

Sigurður Sigurðsson, 5.1.2010 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 125237

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband