22.2.2010 | 17:19
Dauðadeildin
Dauðadómur hefur verið kveðinn upp en aftökunni frestað eina ferðina enn. Þetta breytir öllu fyrir skuldarana. Þeir eru í raun lifandi dauðir. Aðeins stórþjófarnir fá náðun og ganga frjálsir frá gerðum sínum meðan hinir saklausu sitja í súpunni. Þetta kalla núverandi stjórnvöld réttlæti. Svei þeim!
![]() |
Uppboðum enn frestað um þrjá mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.