26.2.2010 | 13:33
Bullfyrirtæki
Það er með hreinum ólíkindum hvað þessi svokölluðu matsfyrirtæki virðast lifa góðu lífi. Það eina sem þessi fyrirtæki framleiða er bull. En heimska þeirra sem taka mark á bullinu er víst það sem heldur þessum fyrirtækjum á lífi.
![]() |
S&P varar skuldsett ríki við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 128759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.