15.3.2010 | 08:00
Ræningjarnir aftur á stjá.
Enn á ný ætla ræningjahóparnir að þeysa um og hirða allt sem hönd á festir. Væri ekki nær að bankarnir notuðu peningana sem virðast vera til í þennan óskunda til að bæta fórnarlömbunum þann skaða sem þau urðu fyrir vegna kolrangra upplýsinga og ráðgjafa starfsmanna bankanna. Þeir bera jú húsbóndaábyrgð á sínum starfsmönnum. Það er eitthvað sem nýju bankarnir hljóta að hafa yfirtekið með lánunum.
Bankarnir vilja bónuskerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála !
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 15.3.2010 kl. 08:24
Góður!!
Haraldur Bjarnason, 15.3.2010 kl. 08:27
Eina sanngjarna bónuskerfið er að ef vel gengur fá allir starfsmenn að njóta þess jafnt, að fá sömu upphæð og bankastjórinn. Aðrar útgáfur af bónuskerfi stuðla að sömu vitleysunni og hefur verið í bönkunum.
Jóhann, 15.3.2010 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.