3.10.2010 | 11:17
Hverjir eru gerendur?
Gerendurnir eru þeir sem vinna við þennan viðbjóð inni í bönkunum, ekki bara stjórarnir. Þó þeir framkvæmi þessa iðju samkvæmt starfslýsingu þá eru þeir persónulega ábyrgir fyrir gjörðum sínum. Leigumorðinginn sleppur ekki í skjóli þess að hann fremji verknaðinn í umboði annarra. Drögum þetta hyski persónulega til ábyrgðar, þá fækkar þeim sem fást til að vinna skítverkin.
Auðmenn græða á uppboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 10
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 125326
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.