6.10.2010 | 20:46
Krókur á móti bragði.
Þegar rottan er króuð af út í horni og kemst hvergi ræðst hún til varnar. Bankarnir og önnur fjármálafyrirtæki hafa ekki verið til viðræðu um að skila til baka einhverjum hluta ránsfengsins og því er ekki nema eðlilegt að fórnarlömbin leiti leiða til að bjarga því sem hægt er. Svo ætla krimmarnir í bönkunum að misnota réttarkerfið til að halda sínu og því miður virðast sjórnvöld ætla að líða það.
Kæra eigendur Sigurplasts til lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 125238
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir láta ekki að sér hæða bófarnir í bankakerfinu.
Sigurður Sigurðsson, 6.10.2010 kl. 22:44
Já maðkur í mysunni!
Sigurður Haraldsson, 7.10.2010 kl. 01:08
Ég held nú reyndar að þetta málaferli sem bankinn er að fara að leggja af stað í eigi alveg rétt á sér. Ég hef heyrt að eigendur þessa fyrirtækis séu langt í frá saklausir í því hvernig farið er fyrir fyrirtækinu og starfsfólk fyrirtækisins sé mjög óánægt með þessa sömu eigendur.
Trausti Þór Karlsson, 7.10.2010 kl. 15:00
Trausti, menn eins og þú, sem augljóslega vita ekkert um hvað þeir eru að tala ættu að segja sem minnst. Ég verð svo öskureið að sjá svona heimskuleg komment um jafn alvarleg mál, þú ættir að vita betur en að hlusta á gróusögur sem ekkert er til í og hjálpa til við að dreifa þeim. Greinilega hefur þú ekki kynnt þér málin áður en þú fórst að deila því með okkur hinum um hvað þér finnst
Ég hef nákvæmlega ekkert álit á mönnum eins og þér
Katrín Dögg Sigurðardóttir, 9.10.2010 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.