7.10.2010 | 09:03
2.000.000.000.000.- í banka.
Dettur einhverjum í hug að það gangi til lengdar að geyma svona upphæð í Seðlabankanum? Bankarnir fá innlánin sem þeir leggja síðan með vaxtamun í Seðlabankann. Þeir sem greiða þann vaxtamun eru skattgreiðendur. Á meðan eru þessir peningar ekki í vinnu úti í samfélaginu. Að lokum hrynur spilaborgin og þá telur fólk betra að eiga aurana sína í hólfi en í banka sem fer í þrot. Þó ótakmörkuð ríkisábyrgð sé á innlánsreikningum þá er rétt að hafa í huga að hún er "að svo stöddu". Þessari ríkisstjórn er trúandi til að fella hana úr gildi yfir nótt, enda er hún í sjálfu sér til lítils - þetta ástand gengur aldrei til lengdar.
Með peninga í bankahólfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo er skorin heilbrigðisþjónustanog til menntamála til að borga vexti hvaða rugl er þetta.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 7.10.2010 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.