Hvaða vísitala?

Af hverju að færa aftur til vísitölunnar eins og hún var í byrjun árs 2008? Hvers vegna fá ekki fjármagnseigendur að halda sínu með uppreiknaðri vísitölu? Það er vísitölu sem þarf að reikna út núna. Húsnæðisverð núna deilt með húsnæðisverði eins og það var í byrjun árs 2008 sinnum lánsupphæðin. Þá hljóta fjármagnseigendur (sem var bjargað með inngripum stjórnvalda) að vera sáttir - geta keypt sér jafnmörg hús núna og þegar húsnæðisverð var í toppi. Forsendur fyrir verðtryggingunni er að verðgildi peninga FJÁRMAGNSEIGENDA haldi sér. Með þessu gera þeir það með tilliti til húsnæðisverðs. Við þetta lækka lánin frá því þau voru tekin verulega, enginn er að græða og enginn að tapa. Og svo munu þau fara lækkandi á næstunni. Hvar er verðtrygging þeirra sem keyptu húsnæði í verðtoppi? Verðtrygging eins og hún er reiknuð í dag hlýtur að vera hrein og klár afleiðing langvarandi kókaínneyslu! Enda dettur engri siðmenntaðri þjóð að vera með þennan "Made in Iceland" óskapnað.


mbl.is Byrja að tefja mál og drolla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 125237

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband