17.10.2010 | 16:01
Hættið að fóðra bankana.
Hættið að greiða af lánum sem voru uppreiknuð með einhverri berserkjasveppavísitölu. Og hættið að geyma aurana inni í mafíubönkunum. Bankar sem ekki fá innlán lifa ekki. Íslendingar virðast almennt vera þannig innréttaðir að þeir biðja um að vera barðir. Trúir því einhver í raun að hér standi til að breyta einhverju? Það verður ekki gert nema með alvörubyltingu. Peningaöflin ráða öllu hér. Hinn vinnandi maður á ekki sjéns!
![]() |
Hagsmunasamtökin dregin á asnaeyrunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.