17.12.2010 | 16:46
Greiningadeildir - Gripdeildir
Reiknar þetta lið með að einhver taki mark á því. Þetta sama fólk gekk undir nafninu greiningadeildir fyrir hrun og allir vita hve mikið var að marka spár þeirra þá. Nú hafa greiningadeildirnar verið lagðar niður en í staðinn eru starfræktar "gripdeildir" innan bankanna. Gullfiskaminni Íslendinga er undravert en þó ekki svo að þetta sé tímabært.
Spá verðhækkunum á húsnæðismarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óþarfi að leita uppi gamlar greiningaskýrslur frá Glitni. Fólk man ennþá eftir vitleysunni sem kom frá Þeim. Ekki hefur það skánað við nafnabreytinguna. Reyndar eru allir stjórnendur Íslandsbanka algjörlega úti á túni og fer þar forstjórinn fremstur í flokki. Þvílíkt samansafn af aulum :-)
Guðmundur Pétursson, 20.12.2010 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.