27.12.2010 | 15:12
Þurfti könnun til?
Það liggur fyrir að meðan þessir kommakjánar eru við stýrið þá mun atvinnulífið tæpast anda, ja nema þá bara neðanjarðar! Spurning hvað þeir geta sem kæmu í staðinn en svo alvarlegt er ástandið að það er áhættunnar virði að skipta þessu liði út. Tókst Bakkabræðrum (þ.e. hinum eldri) nokkurn tímann að bera dagsbirtuna inn í húfunum sínum?
84% stjórnenda telja aðstæður slæmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 125237
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki mun Sjálfstæðið hafa burði til að leiðrétta mistök sín! Við þurfum nýtt afl afl fólksins og lýðræðisins
Sigurður Haraldsson, 31.12.2010 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.