29.12.2010 | 16:13
Heilbrigð sál í hraustum líkama.
Þessi skattheimta bætir sannanlega heilbrigði þjóðarinnar. Landinn er of á tíðum mun hreinni en þetta glundur sem ríkið er að bjóða í hinum ýmsu skrautlegu umbúðum. Svo má ekki gleyma því að þetta breikkar flóruna undir liðnum "tómstundaiðja". Eða hélt einhver að minna yrði drukkið? Það hefur svo sem verið landlægur misskilningur!
Milljón lítrum minna af áfengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma því að rannsóknir sýna að rauðvínsglasið er gott fyrir hjartað!
Guðmundur Björn, 29.12.2010 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.