9.2.2011 | 13:14
Yfirgangur og merkilegheit.
Væri ekki rétt að færa laun forsvarsmanna SA og ASÍ foringjans til samræmis við það sem gengur og gerist á almennum vinnumarkaði áður en þessir aðilar býsnast yfir launakjörum þar. Ég reikna með að flestir séu tilbúnir til að reyna að draga fram lífið á helmingslaunum Villanna. Ef Villarnir geta gagnrýnt það sem aðrir fá hljóta þeir að geta sætt sig við tvöfalda þá upphæð fyrir sjálfa sig.
Fá ekki meiri hækkanir en aðrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 125323
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.