11.2.2011 | 08:15
Smjörþefurinn.
Þá eru línurnar aðeins að skýrast. Framundan er kollsteypa þjóðfélagsins og í samanburði verður "hrunið" 2008 aðeins hjóm. Þó Silfurskottan og Langanes-Móri jarmi endalaust um að endurreisn þjóðfélagsins hefi tekist vel þá verður hinn almenni þegn ekki var við þá endurreisn. Þeir örfáu sem skipa kindakór þeirra úti í þjóðfélaginu jarma víst með af skyldurækni. Sú endurreisn er í raun jafn "frábær" og niðurstaðan í Icesavesamningum Svavars (og Indriða - ekki gleyma honum!).
![]() |
Fær ekki nægan gjaldeyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 88
- Sl. sólarhring: 90
- Sl. viku: 268
- Frá upphafi: 129023
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 171
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 52
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.