23.2.2011 | 12:55
Besta einkunn.
Þetta er eitt þeirra matsfyrirtækja sem gaf Enron hæstu lánshæfismatseinkunn korter í gjaldþrot og svo var það víst líka með íslensku bankana. Halda þessir apakettir að eitthvað sé takandi mark á þessu? Þetta mun væntanlega styrkja óákveðna í trúnni um að segja NEI þar sem komið hefur á daginn að flest sem kemur frá matsfyrirtækjunum eru öfugmæli! Hvort NEIið sé skynsamlegt í þessu tilfelli er svo álitaefni.
![]() |
Moody's: Nei sendir ríkið í ruslflokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.