17.3.2011 | 07:10
Glæpahyski!
Siðferði þessa manna er ekki til. Þeir sitja glaðbeittir fyrir hjá ljósmyndaranum þrátt fyrir að æðsti dómstóll landsins hafi staðfest að þeir eru ekkert annað en ótíndir glæpamenn. Mönnum eins og Kjartani ætti að grýta í fangaklefa og henda lyklinum. Þrátt fyrir alvarlega glæpi hans situr hann enn á forstjórastóli í dótturfyrirtæki stærstu glæpasamtaka landsins, NBI hf. (Landsbankinn) sem er í eigu ríkisins. Ekki er við því að búast að samtök á borð við Banditos og annarra slíkra taki alvarlega yfirvöld sem halda sjálf úti skipulagðri glæpastarfsemi.
Lán geta lækkað um allt að 63% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 125235
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.