Röng frétt

Fréttin segir að Ísland sé eina landið sem ekki taki upp sumartíma. Þetta er ekki rétt. Á Íslandi er sumartími allt árið þannig að réttara væri að segja að Ísland sé eina landið sem ekki tekur upp vetrartíma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Mér finnst að það ætti að taka upp vetrartíma.... það er að seinka klukkunni um 1 klst í vetrarbyrjun. Mundi muna um dagsbirtuna í morgunsárið. þýddi að það væri orðið  bjart um 8 leitið  mestallan  febrúar og nóvember.

Hörður Halldórsson, 30.3.2014 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 128764

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband