Ódýrara en Shangri La Hólmsheiði

Byggingakostnaður á þessu hóteli er áætlaður talsvert lægri per gestapláss en Lúxushótelið sem er í byggingu á Hólmsheiði. Það er umhugsunarvert í ljósi þess að hið síðarnefnda á að hýsa glæpamenn. Er ekki Winkelinn í röngu starfi, ætti hann ekki að vera stjóri á Shangri La eða Marriott? Sífellt vísar hann og Magga á Hrauninu í að fangelsi hér þurfi að uppfylla evrópska staðala. Uppfyllti fangelsið í Tékklandi sem ungu íslensku stúlkurnar sátu í þessa staðla ? Fréttir af aðbúnaði þar báru það ekki með sér.


mbl.is Hörpuhótel verður Marriott Edition
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 69
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 132583

Annað

  • Innlit í dag: 63
  • Innlit sl. viku: 344
  • Gestir í dag: 62
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband