Engin þörf á erlendu vinnuafli.

Áður en farið er í stórfelldan innflutning á erlendu vinnuafli væri rétt að hreinsa út af atvinnuleysisskrám. Þó fólk hafi náð sér í sérmenntun sem það fær svo ekki starf við þá getur það alveg unnið störf ófaglærðra. Ef það hins vegar þiggur ekki þá vinnu þá á það ekki að fá bætur til að það geti haldið áfram að mæla göturnar. Þá má draga verulega saman í opinberum rekstri þar sem augljóslega er verulega yfirmannað, fjöldi fólks þar í starfi þó ekki sé það í raunverulegri vinnu.Þetta sést best á hinum svokallaða eftirlitsiðnaði sem allt er að drepa en ekkert virkar. Kolsvört atvinnustarfsemi í byggingariðnaði og ferðaþjónustu þar sem fjöldi útlendinga starfar án þess að vera til í kerfinu. Þetta gerist fyrir augum yfirmannaðs skatteftirlits sem gerir ekkert annað en að horfa fram hjá þessu jafnvel þó staðreyndir séu lagðar blákaldar fyrir æðstu aðila þar. ALLIR VINNA, bara í annari merkingu en áður.


mbl.is Þurfum innflutt vinnuafl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband