Hver rannsakar þeirra undanskot?

Hver rannsakar hvernig æðstu aðilar skatteftirlits í landinu telja fram botnlausar dagpeningagreiðslur vegna ferðalaga á vegum vinnuveitenda þeirra? Hér er a´ferðinni mál sem þessir aðilar forðast að tjá sig um enda um gríðarlega persónulega hagsmuni fyrir þá að ræða. Það liggur hins vegar fyrir að undanskot undan tekjuskatti með rangframtöldum ferðakostnaði eru veruleg hjá þeim aðilum sem eiga að hafa eftirlit með þessu og uppræta þessi svik. Falið fé í skattaskjólum erlendis er væntanlega lítilfjörlegt í þessum samanburði! Þessara ólögmætu fríðinda njóta þingmenn, embættismenn og í einkageiranum eru það flugliðar. Lögin um þetta eru skýr en samt margbrotin með samþykki löggjafans og skattyfirvalda.


mbl.is 30 meintir skattsvikarar í rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvernig væri að afnema skatt af bankavöxtum, þá þarf ekki að hafa áhyggjur af hvort fólk er með innistæður á Íslandi eða erlendis.

Vextir erlendis eru ekki svo háir að það skipti miklu máli um þessar fáeinu krónur sem eru á erlendum bankabókum og í sumum bönkum þá þarf að greiða að vera með bankareikning erlendis.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 21.10.2015 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 125234

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband