13.1.2017 | 18:20
Aðstoðarþurfi ráðherrar.
Óskaplega er þetta fólk eitthvað ósjálfbjarga að þurfa alla þessa aðstoðarmenn. Er ekki rétt að þetta aðstoðarþurfi fólk finni sér starf sem það ræður við?
Við erum rúmlega 300.000 manna örþjóð. Hvenær byrjaði þetta aðstoðarmannabull? Er verið að koma vinum og kunningjum að í stöðu þar sem það getur makað krókinn, fólki sem ekki er gjaldgengt á almennum vinnumarkaði?
Það eru alltaf til nægir peningar á Íslandi til að sólunda í atvinnubótavinnu og aðra óráðsíu.
Guð blessi Ísland!
Óttar ræður tvo aðstoðarmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum minnst 5 milljón manna þjóð samkvæmt yfirbyggingunni.
Hörður Halldórsson, 13.1.2017 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.