16.2.2017 | 19:15
Telur Vilhjálmur rétt fram?
Telur Vilhjálmur dagpeninga sína rétt fram og fćrir réttan frádrátt á móti? Eđa fćrir hann heildarupphćđ fenginna dagpeninga til frádráttar frá tekjuskattstofni? Ţeir sem ekki greiđa tekjuskatt af mismuni fenginna dagpeninga og ţess sem sannanlega er variđ til greiđslu ferđakostnađar eiga ekki ađ gagnrýna kröfur annarra um ađ krefjast sömu heimilda til skattsvika. Embćttismannahyskiđ ásamt flugliđum eru án efa afkastamestu skattsvikarar landsins. Upprćtum skattsvik ţessarra stétta áđur en vinnandi stéttir eru gagnrýndar fyrir kröfur sínar.
![]() |
Deilan komin út fyrir lagarammann? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 128755
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.