17.12.2017 | 11:59
Á ábyrgð stjórnvalda.
Þessi hnútur var rækilega hnýttur af stjórnvöldum og án aðstoðar nokkurra utanaðkomandi aðila. Ný stjórn hefur heldur ekki sýnt neina tilburði til að leysa þennan hnút. Ef ekki á allt að fara hér í stríðsátök á vinnumarkaði þá verða stjórnvöld að setja lög sem ógilda undanfarnar ákvarðanir Kjararáðs. Annars fara aðrir aðilar réttilega fram á sambærilegar hækkanir með jafnmikilli afturvirkni. Þetta ástand er alfarið í boði stjórnvalda. Og þá óðaverðbólgan sem fylgja mun í kjölfarið.
Verða að ná saman í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 125422
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ákvarðanir kjararáðs, varðar það ekki kaup og kjör þeirra sem sitja við stjórnvölinn? sé svo er þá líklegt að þau vindi ofan af ákvörðun kjararáðs?
Hrossabrestur, 17.12.2017 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.