Sambærileg skatt"fríðindi".

Ef hjúkrunarfræðingar fengju ca þriðjung launa sinna greidd í formi dagpeninga og yrði liðið að skjóta þeim hluta undan tekjuskattstofni á sama hátt og flugliðar fá að gera með blessun RSK (þó það sé andstætt lögum) myndi landslagið í þessu breytast. Þegnar landsins sitja langt frá því við sama borð hvað skattheimtu snertir þar sem RSK velur hverjum leyfist að svíkja undan og hverjum ekki. Flugliðar hafa verið látnir algjörlega óáreittir varðandi þetta í áratugi.


mbl.is Hjúkrunarfræðingar kjósa flugið frekar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 263
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband