5.7.2018 | 11:39
Engin farskip íslensk.
Mórg ár eru síðan síðasta íslenska farskipinu var flaggað út. Í dag eru engin farskip í millilandasiglingum. Þetta eru allt skattaskjólsbalar og þó einhverjir Íslendingar séu enn í áhöfnum þeirra þá skilar sér ekki ein einasta króna sér í sköttum til íslensks samfélags.
Heil áhöfn fékk iðrakveisu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 65
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 125296
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir rúmum 100 árum var íslenskt skipafélag ,einn af hornsteinum sjálfstæðisbaráttu Íslendinga .Hvorki meira né minna.
Hörður Halldórsson, 5.7.2018 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.