23.8.2018 | 10:49
Innan við 1.000 krónur fyrir flugið !
Hægt að kaupa miða fyrir rétt um 9000,- fram og til baka Keflavík London í október. Eftir að búið er að greiða flugvallaskatta og gjöld þá er innan við 1000 eftir fyrir hvorn legg. Hvaða sprengigráður í viðskiptamenntun þurfa menn að hafa til að fá þetta til að ganga upp? Talsvert mörg ár eru síðan ég var að nema þessi fræði en þá gekk svona lagað engan veginn upp - en það var nú í hina gömlu góðu daga. Þetta getur lagað lausafjárstöðuna tímabundið ef einhverjir bíta á eða alveg þar til hlandið í skónum kólnar. Og hverjir skyldu þá líða fyrir ?
Tengist ekki fjárhagsstöðu WOW air | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 18
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 125334
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.