Veislan búin, en afmælið sjálft?

Hann náði þó að halda upp á afmælið sitt. Nú er biðlað til ríkisins að bjarga félagi sem hefur stundað undirboð og stefnir lóðbeint á hausinn. Snillingarnir í Arion banka eru væntanlega á biðilsbuxunum að fá að sóa lífeyri sjóðsfélaga Frjálsa í þetta. Þeir sýndu svo sannarlega með fjárfestingum í United Silicon hve miklir snillingar þeir eru. Fyrst hlutafé þar sem þetta var svo glimrandi og skotheld fjárfesting, síðan keypt skuldabréf í Evrum á 10 - 13% vöxtum. Átti það eitt ekki að klingja einhverjum bjöllum hjá hinum sprenglærðu?


mbl.is Funduðu um stöðu WOW air
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband