Menntun ein og sér gagnslaus.

Auðvitað finnst Ólínu fram hjá sér gengið enda sér hún hlutina í öðru ljósi en flestir aðrir og ber frekjuna utan á sér. Það er eftir því tekið hve margir tala hvað fólk eigi að vera merkilegt eftir því hve sprenglært það er á rassinn. Slagorð einnar sem stakk af frá störfum sínum á Alþingi á fullum biðlaunum og starfar nú fyrir BHM er: "Metum menntun til launa". Margt af þessu fólki gerir ekkert gagn og þvælist jafnvel fyrir. Það ætti miklu frekar að greiða fólki í samræmi við þau verðmæti sem vinna þeirra skilar. En þá væri margur embættismaðurinn nú tæplega matvinnungur.


mbl.is Einar ráðinn þjóðgarðsvörður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Athyglisverðir punktar hjá þér, o ætli fólk muni ekki væringarnar þegar Ólína var skólameistari á Ísafirði, varla vill nokkur ótilneyddur velja persónu með slíka sögu til stjórnunarstarfa.

Hrossabrestur, 6.10.2018 kl. 17:26

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Sagt er að maður eigi að hafa vini sína nálægt sér en óvini sína nær. En þennan frekjubelging vilja flestir hafa í órafjarlægð frá sér.

Örn Gunnlaugsson, 6.10.2018 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 128754

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband