6.10.2018 | 17:58
Félagi Napóleon.
Ţađ er ţekkt í mannkynsögunni ađ ţegar bjarga á hinum kúguđu undan okinu ţá eru ţeir sem taka viđ stjórninni síst skárri. Ţegar nýlenduherrarnir gáfu eftir ţau lönd sem nú eru undir stjórn innfćddra í Afríku ţá fćrđi ţađ íbúunum bjarta von en lífskjörin versnuđu. Stéttarfélög samtímans eru tímaskekkja. Félagsađild er ţröngvađ upp á alla en stéttarfélögin gera lítiđ fyrir ţá sem halda forystufólkinu í vellystingum. Á milli 25 - 30.000 manns er haldiđ í ţrćlafjötrum undir forystu verkalýsforystunnar. Óţarft er ađ hafa mikinn orđaflaum um ţetta - allir sem hafa áhuga á ađ vita hvernig ţessu er háttađ taki sér bók í hönd sem heitir Animal Farm, í íslenskri ţýđingu Félagi Napóleon.
![]() |
Mikil átök á skrifstofu Eflingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og ţetta er nú mikiđ bull, beint frá skrifstofu hćstaréttar í Hádegismóum, Ný stjórn gćti til dćmis veriđ ađ taka á mikilli spillingu sem fékk ađ grassera í tíđ hćgri stjórnar Gylfa Ásbjörnssonar - https://efling.is/2018/10/06/yfirlysing-i-tilefni-frettar-morgunbladsins-i-dag/ - Dćmi eru til um svakalegan klíkuskap sem hefur átt sér stađ unanfarna áratugi í kringum ţessa gjaldkerafrú. - Sú saga er nú ţegar reifuđ í netheimum ef leitađ er eftir.
Már Elíson, 6.10.2018 kl. 22:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.