13.11.2018 | 10:37
Veljið ykkur starf sem þið ráðið við.
Þeir sem sitja á þingi í dag virðast vera svo getulausir til vinnu að ekki sér í þá fyrir hækjuskógi kringum þá. Til viðbótar við allar aðstoðarhækjurnar er svo haugur embættismanna sem er að sýsla við eitthvað sem engu máli skiptir fyrir almenning. Er ekki rétt að þetta fólk fá sér eitthvað að dunda við sem það ræður við?
![]() |
Engin þörf á 17 aðstoðarmönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 129912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.