11.1.2019 | 17:52
ListamannaBÆTUR, ekki laun.
Laun eru greidd fyrir vinnuframlag þar sem eftirspurn er eftir vinnunni. Köllum þetta réttum nöfnum, ListamannaBÆTUR. Ég myndi vilja sjá þessa peninga fara í heilbrigðiskerfið frekar en fólki sem er bara að sinna áhugamálum sínum og hefur þar af leiðandi ekki tíma til að sinna störfum sem eftirspurn er eftir.
Úthlutun listamannalauna 2019 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 92
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 125408
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 158
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki kominn tími til þess að þessir auðnuleysingjar fari að fá sér vinnu?
Hörður Einarsson, 11.1.2019 kl. 21:25
Algerlega sammála síðuhafa. Þetta eru ekkert annað en bætur til fólks, sem fáir hafa áhuga á að versla við. Í það minnsta selst framleiðslan ekki betur en svo, að greiða þarf þeim bætur, svo þeim sé áfram hægt um vik að velkjast um í eigin hugarheimi og pælingum, á kostnað hins vinnandi manns. Afurðin virðist engu skipta. Bæturnar eru greiddar, hvað sem hroðvirkninni og ruglinu líður.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 11.1.2019 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.