17.4.2019 | 20:42
Fyrst þarf að gera upp.
Áður en hann fer ætti hann að bæta tjónið sem Isavia varð fyrir við gjaldþrot Primera og Wow. Launin voru vegna gríðarlegrar ábyrgðar í starfi og nú þarf að rísa undir því. Maðurinn hélt greinilega að hann ræki lánastofnun og hann lánaði Skúla gríðarlegar fjárhæðir sem ekki nást til baka, allt í boði skattgreiðenda.
![]() |
Björn Óli hættir sem forstjóri Isavia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 129604
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.