19.4.2019 | 14:28
Hvatning til sparnaðar?
Það er hárrétt hjá Þórólfi að hvetja þarf almenning til að hætta á eyðslufylleríi og temja sér sparnað. En, en, en á Íslandi er heimska að spara, því þeim sem spara er refsað illilega með enadalausri skattheimtu. Skattheimtunni lýkur ekki einu sinni við andlát því þá tekur við dauðaskatturinn sem hefur verið færður í hið fallega nafn. "Erfðafjárskattur". En í raun er hér verið að skattleggja dauðann. Sá sem fann þetta upp hefur án efa verið mjög langt til vinstri.
![]() |
100 krónur hundraðfaldast á nokkrum mánuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.