11.5.2019 | 09:03
Banna líka Creditinfo.
Það ætti með réttu að banna starfsemi Creditinfo. Þetta fyrirtæki hikar ekki við að setja fálk á svokallaða vanskilaskrá jafnvel þó útgefnar kröfur á viðkomandi aðila séu tilhæfulausar. Til að leyfa svona starfsemi þá er lágmark að fyrirtækinu verði skylt að sannreyna að fótur sé fyrir þeim kröfum sem sagðar eru í vanskilum áður en þeir aðilar sem um ræðir eru sakaðir um þjófnað. Vanskil eru auðvitað ekkert annað en þjófnaður en vankilin þurfa jafnframt að vera sannanleg og eiga sér stoð.
Creditinfo herðir að smálánafyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 18
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 125334
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan klíkan getur notfært sér þetta rukkunar fyrirtæki, mun það ekki vera bannað eins og í Noregi!
Eyjólfur Jónsson, 11.5.2019 kl. 19:52
Samkvæmt nýjum persónuverndarlögum ætti Credit Info ekki að hafa leyfi til að starfa........
Jóhann Elíasson, 11.5.2019 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.