16.5.2019 | 16:20
Útbrunnir pólitíkusar.
Það er greinilega einbeittur vilji yfirvalda til að viðhalda vinnumansali og glæpastarfsemi í landinu. Í stað þess að taka á þessum málum af einurð og hörku er skipaður úrbrunninn póltíkus í embætti sem ekki mun skila nokkrum sköpuðum hlut öðrum en að þyngja álögur á skattgreiðendur. Ég vil sjá þann sem fenginn er til að taka þetta að sér sjálfan á vinnustöðum þer sem glæpastarfsemin fer fram, ekki bara einhverjr undirtyllur í órafjarlægð sem ekki gera annað en að "kanna" málið.
Jóni falin yfirumsjón með aðgerðum gegn félagslegum undirboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 125259
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.