17.7.2019 | 15:15
Ekki sama hver er.
Á sama tíma og forsvarsmenn Isavia leyfðu vanskilum WOW að safnast í yfir 2 milljarða var flugvél í eigu flugfélagsins Arna (Ernir)kyrrsett vegna vanskila upp á tæpar 100 milljónir. Voru Ernir ekki eins þjálfaðir í að kaupa sér þægindi og vandamálalausnir með sporslum til áhrifaaðila og WOWararnir?
Lét vanskil viðgangast mánuðum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 125238
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ditto...Hárétt !
Már Elíson, 17.7.2019 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.