Viðbótarkostnaður að fara að lögum?

Það fylgir því viðbótarkostnaður að fara að lögum. Er þá ekki bara einfaldara fyrir þessa aðila sem ekki hafa efni á að fara að lögum að loka sjoppunni bara? Seðlar og mynt eru lögeyrir í landinu hvað sem einhverjum finnst um það.


mbl.is Taka ekki við peningum sem greiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hverjir eiga þetta félag??

Sigurður I B Guðmundsson, 24.8.2019 kl. 23:37

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Eitthvað held ég að eignarhaldið tengist Icelandair en upplýsingar um þetta eru ekki mjög aðgengilegar. Icelandair hefur hætt að taka við greiðslu um borð í vélum sínum í seðlum fyrir þó nokkru síðan. Sennilega hefur það verið gert í skjóli þess að vélarnar voru komnar út fyrir landhelgi þegar salan átti sér stað en engu að síður stórundarlegt. Þar var þó allt gjaldfært í ISK. Svikamyllan WOW tók ekki seðla en að auki voru allar vörur um borð gjaldfærðar í USD þrátt fyrir að vélarnar hafi verið skráðar á Íslandi. Í ljósi fregna af skorti á lambahryggjum á markaði fyrir stuttu (sem reyndust ekki á rökum reistar) hefði verið upplagt fyrir einhver fyrirtæki að taka aðeins við greiðslu í lambahryggjum. Þætti steinsofandi embættismönnum sem þessi mál heyra undir það brjóta nægilega í bága við lög um lögeyri landsins til þess að vakna af Þyrnirósarsvefninum og sinna skyldum sínum?

Örn Gunnlaugsson, 25.8.2019 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband