1.9.2019 | 10:32
Að axla ábyrgð.
Nú þarf að spúla út hjá Isavia og láta menn þar á bæ axla ábyrgð vegna þess tjóns sem þeir hafa valdið. Það gera þeir með að hverfa af vettvangi með skófar á rassinum og greiða úr eigin vasa að því marki sem eignir þeirra hrökkva til það tjón sem þeir hafa valdið. En ekkert slíkt virðist þó vera á döfinni, kannski einhverjir ráðherrar sem málið heyrir undir séu heldur ekki alveg blásaklausir í þessu máli.
![]() |
Landsréttur hafnar kröfu Isavia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 131510
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu búinn að gleyma að við búum á Íslandi landi þar sem enginn ber ábyrgð??
Sigurður I B Guðmundsson, 1.9.2019 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.