6.9.2019 | 08:44
Enn með lýsislampana.
Íslendingar væru enn með lýsislampa ef stefna núverandi umhverfisráðherra hefði verið frá því við fengum fullveldi. Þá væru engar raftækjaverslanir heldur á Íslandi og þvottalaugarnar í Laugardalnum væru enn í fullri notkun. Þetta er hreint og klárt ofstæki í umhverfismálum þar sem ekki má nýta auðlindirnar til eins eða neins. Samt vill það fólk sem aðhyllist þessa stefnu njóta allra þeirra gæða sem rafmagn býður upp á og keyra þar að auka um á rafmagnsbílum. Frægt var þegar Björk og félagar hennar héldu tónleika gegn virkjanaframkvæmdum en þau reyndu þó ekki að fela 63A rafmagnskapalinn sem lá upp á sviðið til að knýja græjurnar þeirra. Tvískinnungur þessa fólks er óendanlegur.
![]() |
Þingmaður hótar stjórnarslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 128764
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.