30.9.2019 | 12:08
Óheftur réttur til rangra ásakana.
Ef þessar konur sem rita undir þetta fengju öllu ráðið þá væru galdrabrennur enn við lýði. Það virðist vera að þær telji málstaðinn svo gjöfulan að í lagi sé að eyðileggja mannorð annarra. Það hlýtur að vera forsenda þess að refsa einstaklingum sem eru ásakaðir að færðar séu sönnur á sakirnar. Til þess höfum við dómstóla sem vinna samkvæmt lögum. Þeir aðilar sem skrifa undir þessa yfirlýsingu telja rétt sinn til að ásaka aðra án sannana greinilega æðri en rétt þeirra sem ásakaðir eru til að verja sig með þeim leikreglum sem hingað til hafa verið í gildi.
![]() |
Þolendum beri engin skylda til að stíga fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 288
- Frá upphafi: 129888
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 234
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.