21.10.2019 | 16:18
Einbeittur brotavilji.
Þetta fyrirtæki hefur sýnt að það telji sig ekki þurfa að fara að landslögum. Það neitar ma. að taka við greiðslu í lögeyri landsins sem er íslenskir seðlar og mynt gefin út af Seðlabanka Íslands. Öll embættismannaelítan og aragrúi eftirlitsstofnanna heldur sig til hlés allt upptekið af svefninum langa þannig að fyrirtækið heldur brotastarfseminni áfram óáreitt. Ekkert stjórnvald ætlar sér að gera neitt í þessu sennilega af hættu við að reyna of mikið á sig. Það er ávallt einhver einstaklingur sem þarf upp á eigin spýtur að vinna þá vinnu sem þjónar almennings eiga með réttu að vinna. Hitt er svo annað mál að auðvitað þurfa að vera verkefni fyrir alla þá innheimtulögmenn sem framleiddir eru í háskólum landsins en þar er um verulega umframframleiðslu að ræða.
Segir viðskiptahætti Air Iceland Connect ömurlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 125422
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.