9.11.2019 | 09:22
Beint í gjaldþrot.
Það vantaði rétt um 14.000 kr. í hvern seldan flugmiða hjá WOW frá upphafi svo næðist upp í lýstar krofur svo þetta er bara í stíl.
![]() |
Boða lágt verð á leið yfir hafið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 134
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 129300
Annað
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 135
- Gestir í dag: 97
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lýstar kröfur í þrotabú Wow, þessar stærstu altsvo, eru klárt bull en er haldið fram til reyna að tryggja viðkomandi kröfuhöfum eins hagstæða stöðu og mögulegt er.
Björn Ragnar Björnsson, 10.11.2019 kl. 17:25
Fjölda krafna hefur örugglega ekki verið lýst í búið þar sem ljóst að það er/var galtómt. Og ekkert hefur verið sýnt fram á að stóru kröfurnar hafi verið eitthvert bull, reyndar krafan frá Skúla sjálfum sem sýnir bara að maðurinn kann ekki að skammast sín.
Örn Gunnlaugsson, 10.11.2019 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.