Hver er þeirra áhætta ?

Fréttir af hinu ímyndaða Play-Blond hafa verið fyrirferðarmiklar. Hvergi hef ég séð neitt koma fram um hve mikla áhættu forsvarsmenn og stofnendurnir taka, þ.e. hve mikið fé leggja þeir til sjálfir ? Ég hef grun um að þetta sé í takt við hið ný-íslenska viðskiptamódel sem er að glaumgosar með fullfrjótt ímyndunarafl ljúgi sig inn á misvel gefna stjórnendur lífeyrissjóða og annara sem fara með fé sem þeir eiga ekki sjálfir. Er ekki eitthvað eftir sem þarf að losa úr Frjálsa lífeyrissjóðnum til að fá tómahljóð í kassann ? Þar eru nú eintómir snillingar á ferðinni. Hvernig væri að einhver blaðamaður leitaði nú upplýsinga um hvað hver og einn af stofnendunum leggur mikið til og hverjar persónulegar ábyrgðir þeirra séu. Leggja þeir td. allar sínar eigur að veði á sama hátt og oft er þegar einyrkinn sem vinnur með höndunum víkkar starfsemi sína út?


mbl.is Play borist 2.500 starfsumsóknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ætli áhætta þeirra sé ekki svipuð áhættu þeirra sem keyptu Landsbankann en átti svo ekkert í honum þegar hann fór á hausinn þ.e.a.s þegar búið var að ræna hann innanfrá. 

Sigurður I B Guðmundsson, 12.11.2019 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 125422

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband