21.11.2019 | 18:08
Má gera mun betur.
Það má örugglega fækka um helming hjá flestum ríkisapparötum og fækka þeim þar að auki um helming án þess að almenningur tæki nokkuð eftir. Á móti má svo lækka álögur á almenning sem verður þá fyrst var við það. Fjöldi ríkisapparata gerir ekki nokkuð sem gagn er af fyrir utan það að þær sem eitthvað eru að gera eru gríðarlega yfirmannaðar.
![]() |
Fátítt að ríkisstofnun fækki svona mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 64
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 132843
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.