22.11.2019 | 09:47
Skattsvikarar háloftanna.
Flugliðar njóta þeirra vafasömu fríðinda að fá óáreittir að svíkja stóran hluta launa sinna undan tekjuskatti þar sem þau eru greidd í formi tilhæfulausra ferðadagpeninga sem ekki eru nýttir til greiðslu ferðakostnaðar en aðeins sá hluti er í raun frádráttarbær. Þetta er gert með vitneskju og samþykki skattyfirvalda og þingmanna þvert á alla flokka enda fá þeir að njóta á sama hátt. Þetta eru því nokkurs konar mútur þeim til handa fyrir að halda kjafti og sýna þessu algjört tómlæti. Væntanlega ætla hinir nýju aðilar að færa enn stærri hluta launanna í búning dagpeninga og lækka þannig launakostnað umfram það sem Icelandair gerir en þetta dagpeningasvindl hefur viðgengist þar í stórum stíl í áratugi.
![]() |
Hvetur Play til að leggja allt á borðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 268
- Frá upphafi: 129033
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 170
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.